„Við erum öll að glíma við eitthvað en getum öll haft mikilvæg áhrif,“ segir Olga Björt Þórðardóttir á man.is.

,,Tengslamyndunin sem á sér stað í samskiptum við fólk sem við kynnumst – og í dýpri samskiptum við það fólk sem við þekkjum fyrir, veitir nýja og ferska sýn á lífið.”

Nánar má lesa grein eftir Olgu Björt Þórðardóttur HÉR.

Olga Björt Þórðardóttir er útgefandi, ritstjóri, stundakennari og tengiliður FKA í útgáfunefnd.