VIÐBURÐIR FKA 2013-2014 – Yfirlit

FKA VIÐBURÐIR 2013-2014


  • Hér mun viðburðardagatal FKA uppfært jafnóðum. Mjög margar dagsetningar eru staðfestar en við áskiljum okkur rétt til að breyta með fyrirvara. 
  • Viðburðir eru auglýstir með um viku fyrirvara. Stundum lengri fyrirvara, en munið að skrá hjá ykkur mikilvæga atburði sem þið viljið ekki missa af! 
  • Sendið fyrirspurn um einstaka viðburð á hulda@fka.is.
  • Skráning er nauðsynleg í flestum tilvikum. 
  • ATH. Ef afskráning berst ekki sólahringi fyrir viðburð þá sendum við reikning þar sem salur og veitingar hafa verið pantaðar miðað við skráðan fjölda.  
  • Við munum senda fundina út sem eru haldnir á hóteli með góðum tæknibúnaði. Þeir verða þó ekki teknir upp. Ef þið viljið fylgjast með streymi funda – sendið beiðni um kóða á hulda@fka.is með a.m.k. 12 tíma fyrirvara. Kostnaðurinn er sá sami þar sem við greiðum fyrir streymiskostnaðinn.

Ágúst

27. ágúst Vinnufundur Deildir og nefndir / viðburðardagatal 2013-2014

September

12. september FKA Stjórn Forsætisráðherra – kl. 16:30
september LeiðtogaAuður Fyrsti fundur vetrar 
17. sept Alþjóða-/Ferðanefnd Do´s and don´t in The Netherlands – ferðahópurinn
19. – 22 sept FKA haustferð Amsterdam/Brussel
24. september Fræðslunefnd Lean In – Stígðu fram, 8:30 – 10:00
25. september Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta… 
26. September Mannauður EJöfnuður borgar sig“ (e. Equality Pays Off – ESB)

Október

2. október Alþjóðanefnd Íslandsstofa/ÚH (ums.frestur 10. okt) kl. 16:00 -17:00
10. október – umsóknarfrestur - Verkefnstyrkur í ÚH verkefni Íslandsstofu og FKA

15. október LeiðtogaAuður Hádegisverðarfundur 
23. okt Viðskiptanefnd – heimsókn í Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins 16:30-18:30 – Skráning hafin
29. okt Fræðslunefnd – KONA! Ertu að ganga frá þér? Streita í lífi og starfi…  kl.  8:30 – 10:00
30. okt  Stofnfundur Atvinnurekendadeildar – Skrifstofa IET, Aðalstræti 11, 6 hæð, 12-14 
30. okt Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta…alltaf síðasta mið í mánuði   sjá www.imark.is
LeiðtogaAuður Örnámskeið í leiðtogafræðum

Nóvember

5. nóvember  Fjölmiðlaverkefni:  Fyrsti viðburður og niðurstöður mælinga, kl. 8:30-10:00
14. nóv Viðskiptanefnd Aðventan/jólahlaðborð
19. nóv LeiðtogaAuður Hádegisverðarfundur 19. nóvember
21. nóv  Samtal/heimsókn við stjórn/forsvarsmenn SA – 16:00-17:30
28. nóv Nýsköpunarnefnd – heimsókn í frumkvöðlasetrið á Eiðistorgi,  
Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta…alltaf síðasta mið í mánuði   sjá www.imark.is

Desember

5. des Viðskiptanefnd Jólarölt á Skólavörðustíg og nágrenni
17. des LeiðtogaAuður Jólafundur í hádeginu á VOX

Janúar

7. janúar – Kick Start – Opinn fundur á Facebook: MARKMIÐ & FRAMTÍÐARSÝN 2014 
15. jan Sterkar konur í fjölmiðlum  (ath breytt dags – áður auglýst 16.jan.)
21. janúar LeiðtogaAuður Hádegisverðarfundur 21. janúar
28. janúar Alþjóðanefnd – kynningarfundur fyrir Global Summit og Women í París, 5. -7. júní
29. janúar FKA Norðurland – High Tea 
30. janúar FKA viðurkenningarathöfn fer fram í Hörpu (Flóa, opnu rými á 1. hæð), kl. 16:30-18:00
30. janúar FKA hátíðarkvöldverður á Kolabrautinni – strax að lokinn athöfn – ath. sér skráning
Síðasta miðvikudag máðarins: Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta…sjá www.imark.is

Febrúar

11. febrúar febrúar  Mentoring / Lærimeistari
12. febrúar                 Fræðslunefnd FKA viðurkenningarhafar heimsóttir, 18:00-20:00
13. febrúar                 Fríverslunarsamningur við Kína 
13. febrúar                 LeiðtogaAuður – Vinnustofur fyrir nýjar félagskonur 
18. febrúar                LeiðtogaAuður – Hádegisverðarfundur 
26. febrúar                Nýsköpunarnefnd – Ævintýrin gerast enn – heimsókn í hestagarðinn Fákasel

26. febrúar                LeiðtogaAuður – WOW fyrirtækja heimsókn
Síðasta miðvikudag máðarins: Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta…sjá www.imark.is

Mars

4. mars                      Atvinnurekendadeild: Hvernig nýtum við lögmenn á hagkvæmastan hátt?        
8. mars                     Alþjóðanefnd:  Alþjóðadagur kvenna haldinn hátíðlegur
12. mars                    Viðskiptanefnd Fyrirtækjaheimsókn
18. mars                    LeiðtogaAuður Hádegsverðarfundur 
21. mars                    Fjárfestingar kvenna: Viðburður í samstarfi við ÍSB og NASDAQ OMX Iceland 
26. mars                  Fjölmiðlanámskeið á vegum Alveg Milljón (morgunfundur frá 9:00-12:00)
26. mars                  Fjölbreyta – FKA konur taka þátt í HönnunarMars í Norræn húsinu. 
 Síðasta miðvikudag máðarins: Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta…sjá www.imark.is

Apríl

2. apríl                       Fræðslunefnd- Grætt á grænum viðskiptum, kl. 8:30 – 10:00
3. apríl                       Morgunfundur með Ingibjörgu Þórðardóttur, ritsjóra á BBC.co.uk
4. apríl                       Nýsköpunarnefnd: FKA fjölmenna á Seed Forum 
                                     http://www.seedforum.is/seed-forum-iceland
 Apríl                          LeiðtogaAuður Fyrirtækjaheimsókn til VÍS áætluð í apríl 
15. apríl                     LeiðtogaAuður Hádegisverðarfundur 15. apríl
16. -25. apríl            HLÉ/Páskar
30. apríl                   Fræðslunefnd: Einkaleyfi – Er fyrirtækið þitt varið?

Maí

9. -10. maí              Viðskiptanefnd: Alcoa/FKA konur á Austurlandi sóttar heim og tengsl við TAK virkjuð
 15. maí                     Aðalfundur FKA
16.-17. maí              LeiðtogaAuður – Vorferð á Hótel Geysi undir yfirskriftinni „Þjónandi forysta“

Júní

5.-6. júní                 Alþjóðanefnd Global Summit of Women (Paris) 2014
12. júní                     FKA Golfmót – Taktu daginn frá. Farið með rútu úr bænum um hádegi  

Okt

1. – 5. okt                Árleg haustferð FKA til New York