VIÐBURÐIR  – mars til sept 2013 – Uppfært

[Uppfært 7. apríl]

Það verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fram að sumri. 
Hér [undir fréttir frá forsíðu] verður dagskráin uppfærð með reglulegum hætti.  Í vetur bjóðum við upp á þá nýjung að streyma fundum til þeirra sem ekki komist á fundarstað – hafðu samband í hulda@fka.is. 

Framundan 

Mars

1.  vikan                      FKA Suðurland – Námskeið – auglýst síðar                             

Fös 8. mars               Alþjóðadagur kvenna – Launch GBRW (Global Board Ready Women)
Þri 12. mars               Nýsköpunarnefnd  – Vinnustofa – Skapandi konur (Morgunfundur)
Þri 19. mars              Fræðslunefnd – Starfsmannamálin; Réttu tækin og tólin (8.30-10.00)
Þri 19. mars              LeiðtogaAuður – Hádegisverðarfundur
Mið 27. mars            Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta… á Hótel Marina(17.00-18.30).

Apríl

Mið 10. apríl            Markaðstól og tæki FKA kvenna – hagnýtur kennslufundur.
                                     Ókeypis fundur. Rými gefst fyrir umræðu og fyrirspurnir (9.00-10.00)
Þri 10. apríl              Viðskiptanefnd – “Virkjum konur til þátttöku í fjárfestingum”. 
Fim 18. apríl             Fjölbreytni á markaði – fræðslusíðdegi með Nasdaq, VÍB, Naskar og FKA (17-18)
Fös 19. apr                FKA viðskiptamóttaka – Færeyskar frammákonur (síðdegis)
Þri 23. apríl              Kvenímyndin: Skækjur, gyðjur eða töffarar? (17-19)
Þri 30. apríl             LeiðtogaAuður – Umhverfismálin og áhrif þeirra á rekstur fyrirtækja – LOKAÐ

 

Maí

Fös 3.-4. maí           FKA Norðurland býður heim – fjör og fræðsla – pakkatilboð kynnt síðar.
Þri 7. maí                   Fyrsti fræðslufundurinn um fjármál (VÍB og NASDAQ) 8:30 í Iðnó
Mið 8. maí                Viðskiptanefnd – Iðunn Jónsdóttir býður í heimsókn til Norvikur  –  16.30-18.30
Mið 8. maí                Ábyrgð og árangur stjórnarmanna í Opna HR hefst 8. maí – Smelltu hér
Þri 14. maí                FKA Aðalfundur í Iðnó 
                                    Út að borða á Uno við Ingólfstorg að fundi loknum – Sér skráning
Fim 16. maí              Social Business: Bætt afköst og afkoma með notkun samfélagsmiðla 8.30-10.00
Fös 24.-25. Maí      Vorferð LeiðtogaAuðar – LOKAÐ
Mið 29. maí             Mannamót – engin skuldbinding, bara mæta… á Hótel Marina(17.00-18.30).
Mið 29. maí             Alþjóðanefnd – Brottör á GSW – Asía here we come! (flogið á Peking)

Júní

Fös 6. – 8. Jún         Alþjóðanefnd – Global Summit of Women í Kuala Lumpur, Malasíu
Fim 13. júní             FKA Golfmót – takmarkaður fjöldi – góða skapið skylda!
Júní                            FKA viðskiptamóttaka –Ungverskar frammákonur/ Hungarian Business Leaders

Sept

Árleg FKA haustferðin verður farin dagana 19. – 22. september til Brussel og Amsterdam. Sætafjöldi takmarkaður (miðast við 50 sæti).