Viðburður fyrir skapandi konur í nýsköpun

Skapandi konur í nýsköpun

Laugardaginn 10. nóvember Satt Hotel Reykjavík Natura frá kl. 9-13 (Ath. Breyttur fundarstaður)
Hugrekki er val
María Lovísa Árnadóttir, MBA, Hönnuður og markþjálfi fyrir skapandi fólk
Mikilvægasta markaðstólið
Þóranna K. Jónsdóttir, MBA Markaðsnörd og Brandingfrík, eigandi Markaðsmál á mannamáli
Innkaupastjórar
Anna María Guðmundsdóttir, sem starfar sem innkaupastjóri í álveri
Undirbúningur funda við innkaupastjóra
 
 
Fyrstu skrefin

Guðný Reimars, framkvæmdastjóri EcoNord ehf., MBA

Skráður þig og fáðu persónulegar frásagnir frá reynsluboltum.
Verð:
4.500 félagskonur
5.000 utan féalgs
Léttur brunch er innifalinn í verði