Viðskiptafræðideild HÍ bauð í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun á haustönn. Tveir nemendur lýsa yfir ánægju með starfsþjálfun hjá FKA.

„Ég var að sjálfsögðu með væntingar fyrir starfsþjálfuninni en vissi þó ekki alveg við hverju var að búast og ég hafði einhverjar efasemdir um að geta staðið undir væntingum. En ég get sagt að starfsþjálfunin fór fram úr mínum björtustu vonum og hefur þetta verið æðislegur tími sem hefur gefið mér svo ótrúlega mikið…”

Viðskiptablaðið HÉR

#hi #fka