Vinnumarkaðinn – Thelma Kristín ræðir ferilskrá og gefur góð ráð.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA í Mannlega þættinum á Rás 1.

„Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að uppfæra hana og það er ekki sama hvernig það er gert…”

Steinar Þór settist niður með Thelmu Kristínu Kvaran, ráðgjafa hjá Intellecta og verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA.

Hlusta á þáttinn HÉR.

Nánar um Jafnvægisvogina hreyfiaflsverkefni FKA HÉR.