Vinnuvakt vs. fjölskylduvakt – Íris Eik um vaktaskipti þegar unnið er heima á tímum Covid.

Vinna heima á Covid-tímum: Vinnuvakt vs. fjölskylduvakt.

„Ef tveir fullorðnir eru á heimilinu er mikilvægt, eða næstum því nauðsynlegt við þessar aðstæður, að hafa vaktaskipti. Einn er á vinnuvakt, hinn á fjölskylduvakt (…) á meðan þú sinnir vinnuvakt er maki á fjölskylduvakt og takmarkar eins og hann getur að sinna vinnuvakt á meðan en fær svo fullt svigrúm til vinnu þegar hans vinnuvakt hefst.“

Nánar HÉR.

Samskiptastöðin HÉR.

Íris Eik Ólafsdóttir FKA-kona, framkvæmdarstjóri, fjölskyldufræðingur, réttarfélagsráðgjafi og sáttamiðlari Samskiptastöð.