WOW auglýsir eftir stjórnarkonu

WOW air vill fleiri stelpur í stjórn félagsins. Breyting verður gerð á fjögurra manna stjórn WOW air á næsta aðalfundi og því leitum við að öflugri konu í stjórnina. Sendið umsókn á starf@wow.is fyrir 7.mars.