Greiðsluskilmálar
Félagskonum gefst kostur á að greiða fyrir atburði í gegnum notendakerfi FKA.
Endurgreiðsla
Greiðslur fyrir atburði er hægt að fá endurgreitt í sérstökum tilfellum ef tilkynnt er í tíma og áður en pantanir hafa verið frágengnar fyrir fundinn. Nánari skilyrði geta sérstaklega verið tekin fyrir í lýsingu atburðs.
Öryggi
Fyllsta öryggis er gætts með greiðslur fyrir atburði. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál. Gögn og upplýsingar eru ekki afhendar til þriðja aðila.
Greiðslumöguleikar
Boðið er upp á tvær greiðsluleiðir; með greiðslukorti eða debetkortum.Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og þátttaka verið skráð.
Greiðslukort
Mögulegt er að greiða pöntun með öllum helstu kreditkortum og fer greiðsla í gegnum örugga greiðslugátt hjá Valitor.
Varnarþing
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Skilmálar þessir gilda frá 16. ágúst 2016.