Alþjóðanefnd

Hlutverk og helstu verkefni 

Hlutverk Alþjóðanefndar er að vera stjórn félagsins innan handar við að efla erlend samskipti, umsjón með Alþjóðadegi kvenna 8. mars í samstarfi og samvinnu með FKA Nýjum Íslendingum, skapa vettvang fyrir erlendar konur í íslensku atvinnulífi og skipuleggja haustferð FKA – annað hvert ár erlendis og hitt árið innanlands. Markmið ferðarinnar er að efla tengslanet kvenna sem taka þátt í henni og tengja við þá borg sem farið er til, með áhugaverðum heimsóknum tengdum viðskiptum, menningu og háskólalífi.

Alþjóðanefndir fyrri ára

 

Alþjóðanefnd 2021-2022

Edda Rún Ragnarsdóttir

Elísabet Tanía Smáradóttir

Guðrún Helga Hamar – Ritari

Jónína Bjartmarz – Formaður

Sigrún Björk Jakobsdóttir

 

Alþjóðanefnd 2020-2021

Anna Björk Árnadóttir

Jónina Bjartmarz – Formaður

Katrín Rós Gýmisdóttir

Nanna Ósk Jónsdóttir

Rakel Lind Hauksdóttir

Þóra Ólafsdottir