Atvinnurekendadeild FKA / AFKA
Hlutverk
Tilgangur Atvinnurekendadeildar er að skapa sérstakan vettvang fyrir konur sem eiga og reka fyrirtæki. Markmið deildarinnar er að standa vörð um hagsmuni félagskvenna sem atvinnurekenda, standa fyrir fræðslufundum sem taka mið af þörfum þeirra og áhugasviði og efla tengslanet þeirra.
Markmiðum sínum hyggst A-FKA ná með reglulegum félags- og fræðslufundum og öðrum viðburðum sem deildin stendur að ein eða í samstarfi við aðra.
Stjórn deildarinnar stendur að jafnaði fyrir 8 viðburðum á hverju starfsári; 4 fundum þar sem félagskonur kynna sig og fyrirtæki sín, fræðslufundum og námskeiðum með aðkomu ýmissa sérfræðinga og vorferðum innanlands.
Á Facebook-síðunni Afsláttarkjör til FKA kvenna frá A-FKA konum gefst félagskonum Atvinnurekendadeildar kostur á ókeypis auglýsingu og að bjóða vörur og þjónustu sína á afsláttarkjörum til allra kvenna í FKA.
Stjórn Atvinnurekendadeildar AFKA
Stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA 2022-2023
Aðalheiður Jacobsen – Netpartar
Dýrfinna Torfadóttir – Gullsmiður og skartgripahönnuður
Hrönn Margrét Magnúsdóttir – Ankra – Feel Iceland
Ingibjörg Valdimarsdóttir – Ritari og StayWest
Jónína Bjartmarz – Iceland Europe Travel
Katrín Rós Gýmisdóttir – Metropolitan / Gjaldkeri A-FKA
Kristín Björg Jónsdóttir – Polarn O Pyret
Í varastjórn AFKA 2022-2023
Ragna S. Óskarsdóttir – Íslenskur dúnn
Margrét Rósa Einarsdóttir – Hótel Glym og Englendingavík
———- 0 ———-
Stjórn AFKA 2021-2022
Aðalheiður Jacobsen – Netpartar
Auður Ösp Jónsdóttir – Info Data
Dýrfinna Torfadóttir – Gullsmiður og skartgripahönnuður
Hrönn Margrét Magnúsdóttir – Ankra – Feel Iceland
Ingibjörg Valdimarsdóttir – Ritari og StayWest
Jónína Bjartmarz – Iceland Europe Travel
Kristín Björg Jónsdóttir – Polarn O Pyret
Í varastjórn AFKA 2021-2022
Ragna S. Óskarsdóttir – Íslenskur æðadúnn
Margrét Rósa Einarsdóttir – Hótel Glym og Englendingavík
Stjórn Atvinnurekendadeildar 2020-2021
Jónína Bjartmarz, Okkar konur í Kína OK ehf.
Kristín Björg Jónsdóttir, Polarn O. Pyret ehf.
Auður Ösp Jónsdóttir – InfoData ehf.
Brynhildur Bergþórsdóttir – Kontakt ehf.
Hrönn Margrét Magnúsdóttir – Feel Iceland /Ankra ehf.
Ingibjörg Valdimarsdóttir – Ritari ehf. og Stay West.

Inntökuskilyrði
Atvinnurekendadeildin er opin öllum félagskonum í FKA sem þess óska og uppfylla áskilnað um að eiga og reka fyrirtæki einar eða með öðrum.
Samkvæmt 4. gr. lag í samþykktum um félagsaðild og félagaskrá segir:
Stjórn deildarinnar heldur skrá yfir félagskonur. Ósk um aðild að deildinni skal beint til framkvæmdatjóra FKA svo og úrsögnum eftir því sem við á. Vanræki félagskona greiðslu árgjalds tvö ár í röð skal litið svo á að hún óski ekki lengur eftir aðild og skal hún þá tekin af félagsskrá.
Árgjald Atvinnurekendadeildar er viðbót við félagsgjald FKA og skal fjárhæð þess ákvörðuð á aðalfundi. Ágjaldið er ætlað til uppbyggingar deildarinnar og til að standa straum af kostnaði við þá viðburði sem deildin stendur fyrir sérstaklega. Viðbótargjaldið er 7.000 kr.
Til að skrá ykkur hafið samband við framkvæmdastjóra FKA (fka@fka.is)
Fyrrum stjórnarkonur Atvinnurekendadeildar
2018-2019
Formaður: Jónína Bjartmarz, Okkar Konur í Kína – OK ehf. jonina@joninabjart.is
Kristín Björg Jónsdóttir, Polarn O. Pyret kristin@polarnopyret.is
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, Prentmet ehf. ingasteina@prentmet.is
Lilja Bjarnadóttir, Denim ehf – Levi´s á Íslandi lilja@denim.is
Anna Ólafsdóttir, Propac anna@propac.is
Hrönn Magnúsdóttir, Feel Iceland hronn@ankra.is
Kolbrún Björgólfsdóttir, Kogga – kermik – studio – gallerí kogga@kogga.is
Hulda Helgadóttir, HH Ráðgjöf hulda@hhr.is
Þórdís Helgadóttir, Hárný / Þórborg, harny@simnet.is
2017-2018
Formaður: Jónína Bjartmarz, Okkar Konur í Kína – OK ehf. jonina@joninabjart.is
Varaformaður: Rut Jónsdóttir Netkría ehf
Gjaldkeri: Kristín Björg Jónsdóttir Polarn O. Pyret, kristin@polarnopyret.is Ritari: Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, Prentmet ingasteina@prentmet.is
Lilja Bjarnadóttir, Denim ehf – Levi´s á Íslandi, lilja@denim.is
Kristín Gígja Einarsdóttir, Tannval ehf
Sem varamenn í stjórn voru kjörnar þær:
Hulda Helgadóttir, HH Ráðgjöf hulda@hhr.is
Þórdís Helgadóttir, Hárný / Þórborg, harny@simnet.is
2016-2017
Formaður: Jónína Bjartmarz, Okkar Konur í Kína – OK ehf.
Hulda Helgadóttir, HH Ráðgjöf
Rut Jónsdóttir, Netkría ehf
Kristín Björg Jónsdóttir, Polarn O. Pyret
Anna Ólafsdóttir, Propac
Sem varamenn í stjórn voru kjörnar þær:
Lilja Bjarnadóttir, Denim ehf.
Hrefna Birgitta, Bruen
2015-2016
Formaður: Jónína Bjartmarz, Okkar Konur í Kína – OK ehf.
Hulda Helgadóttir, HH Ráðgjöf
Rut Jónsdóttir, Netkría ehf
Kristín Björg Jónsdóttir, Polarn O. Pyret
Þórunn Reynisdóttir, IcelandREPS
Sem varamenn í stjórn voru kjörnar þær:
Anna Ólafsdóttir, Propac
Inga Sólnes, Gestamóttakan ehf – Your Host in Iceland
Lilja Bjarnadóttir, Denim ehf – Levi´s á Íslandi