Útgáfunefnd

Hlutverk 

Hlutverk Útgáfunefndar er að hafa umsjón með textagerð og útgáfu fyrir félagið.

Helstu verkefni 

Helsta verkefni nefndarinnar er ársskýrsla FKA.

Stjórn

Formaður: Birgitta Elín Hassell
Hildur Hermóðsdóttir
Katrín Rós Gýmisdóttir
Málfríður G. Blöndal
Sólveig Jónsdóttir