Útgáfunefnd

Hlutverk 

Hlutverk Útgáfunefndar er að hafa umsjón með textagerð og útgáfu fyrir félagið.

Helstu verkefni 

Helsta verkefni nefndarinnar er ársskýrsla FKA.

Stjórn

Hér hafa verið afmörkuð verkefni og eigendur starfsárið 2020-2021 t.d. hlaðvarp, skrif fyrir fréttamiðla, samstarf af öllum stærðum og gerðum o.s.frv.