Viðskiptanefnd

Hlutverk.

Hlutverk Viðskiptanefndar er að efla viðskiptatengsl félagskvenna og skipuleggja heimsóknir til fyrirtækja í eigu eða rekstri FKA kvenna. 

Helstu verkefni

Viðskiptanefnd er með viðburði og skipuleggur fyrirtækjaheimsóknir til FKA kvenna og ýmsa aðra viðburði eins og árlegt Jólarölt sem er einn af stóru viðburðum nefndarinnar. Þá hefur verið gengið á milli nokkurra verslana í eigu FKA kvenna sem eru á sama svæði, fengin kynning á starfsemi þeirra, auk þess sem þetta er kjörinn vettvangur til að kaupa jólagjafir hjá félagskonum. Smakk, afslættir gjarnan í boði og ljúf samvera aðventunnar sem endar síðan á léttri skemmtun og konur snæða saman. Þessi viðburður er yfirleitt fyrsta fimmtudag í desember og hefur verið vinsæll og vel sóttur. 

 

Viðskiptanendir fyrri ára

Viðskiptanefnd 2021-2022

Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir

Erla Símonardóttir – Samskiptatengill nefndar.

Helga R. Eyjólfsdóttir – Formaður.

Helga Reynisdóttir  – Ritari.

Sigrún Jenný Barðadóttir

Stefanía G. Kristinsdóttir

 

 

Viðskiptanefnd 2020-2021

Anna Kristín Björnsdóttir – Gjaldkeri
Guðlaug H. Jóhannsdóttir
Helga R. Eyjólfsdóttir – Formaður
Helga Reynisdóttir – Ritari
Sólveig R. Gunnarsdóttir
Stefanía G. Kristinsdóttir – Samskiptatengill