Back

Alþjóðadagur kvenna 8. mars 2022.

Staðsetning Nánar auglýst!
Dagur og tími 08. mars 2022 16:00
Verð Frítt

Alþjóðadagur kvenna 8. mars 2022.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Alþjóðadegi kvenna fagnað árlega hjá FKA.

 

Alþjóðanefnd FKA hefur skipulagt og fagnað Alþjóðadegi kvenna árlega sem hafa mætt með glaðværð í farteskinu og skemmt sér í raunheimum í gegnum tíðina.

 

Við öxlum ábyrgð og þurftum að taka skynsamar ákvarðanir í á tímum heimsfaraldurs en höldum áfram að njóta eins mikið og mögulegt er.

 

Spennandi að sjá hvernig við fögnum Alþjóadeginum árið 2022 í takt við gildandi reglur í samfélaginu.

 

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #InternationalWomensDay #Alþjóðadagurkvenna2021