Back

Árlegt Jólarölt FKA fyrir félagskonur FKA.

Dagur og tími 03. desember 2020 16:00
Verð Frítt

Árlegt Jólarölt FKA fyrir félagskonur FKA.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Árlegt Jólarölt FKA verður 3. desember 2020.

Það er Viðskiptanefnd FKA sem skipuleggur árlegt Jólarölt sem ávallt er vel heppnað og vel sóttur viðburður þar sem félagskonur styrkja böndin og gleðjast á aðventunni.

Nánar auglýst síðar (s.s. staðsetning, verð og tími) – takið daginn frá!

 

Njótum samveru og skemmtum okkur saman kæru FKA-konur.