Back

BORÐUM ÞENNAN FÍL á Teams með Grétu Maríu Grétarsdóttur FKA-konu handhafa Viðskiptaverðlauna 2019.

Staðsetning Teams. Konur fá sendan hlekk/boð á sitt netfang fyrir fundinn.
Dagur og tími 07. október 2020 08:30
Verð Frítt

BORÐUM ÞENNAN FÍL á Teams með Grétu Maríu Grétarsdóttur FKA-konu handhafa Viðskiptaverðlauna 2019.

kr.

Categories: ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Kæru félagskonur!

BORÐUM ÞENNAN FÍL með Grétu Maríu Grétarsdóttur.

HVAÐ: „Listin að mistakast.“
HVENÆR: Miðvikudaginn 7. október 2020.
HVAR: Teams. Skráning nauðsynleg hér í viðburði. Konur fá sendan hlekk/boð á sitt netfang fyrir fundinn.
KLUKKAN: 8.30-10.00.

„Það er mikilvægt að þora að viðurkenna mistök,“ segir FKA-konan Gréta María Grétarsdóttir handhafi Viðskiptaverðlauna 2019 sem fjallar um listina að mistakast – mistakast með stæl.

Hugrekki er smitandi og stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu verða að ganga fram með góðu fordæmi og vera opnir fyrir nýjum nálgunum, gera tilraunir, leyfa sér að gera mistök og vera partur af þeirri þróun sem á sér stað.

 

Eins og fram hefur komið bera sagskráliðir stjórnar FKA yfirskriftina „BORÐUM ÞENNAN FÍL…“ þetta starfsárið.

 

„Listin að mistakast“ er yfirskriftin að þessu sinni. Skráning nauðsynleg hér í viðburði.

Konur fá sendan hlekk/boð á sitt netfang fyrir fundinn.

 

Saman borðum við fíl – einn bita í einu!

Skjáumst!