Back

Ferð FKA Fjalladrottninga // Jafnréttislundur FKA Vífilsstaðahlíð Heiðmörk mánudaginn 5. desember 2022

Staðsetning Úlfarsfell Mosó
Dagur og tími 05. desember 2022 17:00
Verð Frítt

Ferð FKA Fjalladrottninga // Jafnréttislundur FKA Vífilsstaðahlíð Heiðmörk mánudaginn 5. desember 2022

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

FKA Fjalladrottningar reima á sig gönguskóna.

Ganga dagsins verður létt, lítil hækkun og hefst við skiltið okkar í Jafnréttislundi FKA.

HVAR: Jafnréttislundur FKA Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk rétt við Maríuhella HÉR

HVENÆR: Gangan hefst á bílastæði við Jafnréttislund FKA HÉR

KLUKKAN: 17.00-18.30 ca.

SKRÁNING: Skráning fer fram á FKA Fjalladrottninga – lokaðri síðu á Facebook HÉR.

 

ATH! Nauðsynlegt er að skoða veðurspá, vera á broddum/með nagla þegar við á, (höfuð)ljós.

 

Bjóðum vinkonu með!

 

Konur eru á eigin ábyrgð, koma sér sjálfar á staðinn, mæta með búnað og í skóm við hæfi. Konur eru beðnar um að klæða sig eftir veðri, huga að persónulegum sóttvörnum og sóttvarnarreglum og gott er að kippa með vatnsbrúsa og orkustykki, léttum bita eftir þörfum.

 

Framboðið er mikið í FKA þar sem ólíkar konur um landið allt finna eitthvað við hæfi. Það eina sem við verðum að vara konur við er að þær geta aldrei tekið þátt í öllu.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!
Kristín Tinna félagskona FKA hjá Wrinkles Schminkles á Íslandi.
HÉR er Tinna í félagatalinu … svo bara mæta og njóta.
#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAFjalladrottningar #FKAkonur @Kristín Tinna Aradóttir