Back

Konur og fjármál – Loftum út er kemur að mýtum varðandi konur og fjárfestingar og fyllum á verkfærabeltið.

Staðsetning Hús atvinnulífsins Borgartúni 35 & streymi.
Dagur og tími 04. nóvember 2020 08:30
Verð Frítt

Konur og fjármál – Loftum út er kemur að mýtum varðandi konur og fjárfestingar og fyllum á verkfærabeltið.

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Markmiðið fjármálamorguns Fræðslunefndar FKA er að glæða áhuga kvenna til að gerast öflugri þátttakendur á fjármálamarkaði.

Loftum út er kemur að mýtum varðandi konur og fjárfestingar og fyllum á verkfærabeltið.

 

Fræðslunefnd FKA hefur verið í metnaðarfullu samstarfi við Íslandsbanka og leiddi saman hesta sína á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?” sem haldið var á Hótel Natura í september 2020.

 

Uppselt var á þann viðburð og nú höldum við áfram með fundarröð Fræðslu­nefnd FKA um konur og fjár­mál á næstu mánuðum.

 

(Á mynd frá vinstri: Fræðslunefnd FKA 2020-2021 Katrín/Sigrún/Þórdís/Unnur/Gróa)

 

HVAR: Hús atvinnulífsins Borgartúni 35 & „Félagskonur FKA – Lokuð síða“

HVAÐ: Fræðslu­nefnd FKA um konur og fjár­mál.

HVENÆR: 4. nóvember 2020 kl. 08.30-10.00.

Heitt á könnunni!

 

Nánar auglýst um stund, stað og uppbyggingu því við þurfum að vera kvikar á tímum Covid.

 

Kær kveðja!

Fræðslunefnd FKA