Back

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV laugardaginn 5. febrúar 2022.

Staðsetning Útvarpshúsið Efstaleiti Reykjavík
Dagur og tími 05. febrúar 2022 08:00
Verð Frítt

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV laugardaginn 5. febrúar 2022.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV.

 

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV er eitt af Hreyfiaflsverkefnum FKA sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu og verður laugardaginn 5. febrúar 2022.

 

Stjórn og framkvæmdastjóri FKA hefur átt fund með RÚV, góðu fólki í Efstaleitinu og verðum við með nánari upplýsingar um þátttöku í verkefninu og ferlið í heild þegar líða fer á haustið.

 

Verkefninu er ætlað að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum.

 

Spennið beltin!

Kær kveðja frá FKA & RÚV

 

Nánar um Fjölmiðlaverkefnið HÉR