Back

FKA Suðurland – Breytingaskeiðið

Dagur og tími 29. október 2020
Verð Frítt

FKA Suðurland – Breytingaskeiðið

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Hvernig komumst við í gegnum breytingaskeiðið?

Við fáum tvær öflugar konur til að fjalla um breytingaskeið kvenna og breytingaskeiðið sem samfélagið og viðskiptalífið gengur í gengum á COVID tímum.

Breytingaskeiðið gerir okkur betri, ekki bitrari – Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og rithöfundur
Að vera stopp í Rússíbana – Sirrý Arnardóttir, stjórnendaþjálfari, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst

 

Viðburðurinn verður rafrænn og opinn öllum félagskonum FKA

Hlekkur á viðburðinn verður birtur á lokuðu Facebooksíðu FKA fyrir félagskonur.

Breytingaskeiðið - FKA Suðurlands