Back

FKA Suðurland – Hefjum þennan vetur!

Staðsetning Skyrgerðin, Hveragerði
Dagur og tími 22. september 2020 19:30
Verð Frítt

FKA Suðurland – Hefjum þennan vetur!

Jæja, hendum þessum vetri í gang!

Fyrsti viðburður FKA Suðurlands í vetur verður þriðjudaginn 22.sept kl 19.30 í Skyrgerðinni, Hveragerði. á zoom – link má finna á Facebookhópi FKA Suðurlands.

Þó svo að við náum ekki að hittast þá hvetjum við konur til að skella á sér varalitinn, finna sér gott að maula og eitthvað fallegt og gott í glas og vera með okkur á netinu.

Vonumst til að sjá ykkur sem flestar, bjóðum nýjar félagskonur og tilvonandi félagskonur sérstaklega velkomnar.
Skráningar fara fram á Facebookhópi FKA Suðurlands
Hlökkum til að sjá ykkur 🦋

Deila

Share on facebook
Share on twitter