Back

Hlýjum okkur með Flóka Viskí hjá Eimverk

Staðsetning Eimverk Distillery
Dagur og tími 25. janúar 2023 18:00
Verð Frítt

Hlýjum okkur með Flóka Viskí hjá Eimverk

kr.

Fyrirtækjaheimsókn í Eimverk Distillery

SKU: 35-1 Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Fyrirtækjaheimsókn – Hlýjum okkur með Flóka Viskí hjá Eimverk

FKA Framtíðarkonum er boðið í viskí-smökkun og fyrirtækjaheimsókn til Eimverks þann 25. janúar 2023 næstkomandi.

Eimverk Distillery framleiðir Flóka viskí, íslenskt brennivín úr 100% íslensku byggi og Vor premium gin. Eimverk hefur verið vaxandi þá sérstaklega á viskí  markaði, þar sem það selur til yfir 20 landa og nú nýlega til Kína og eru í kjölfarið með metnaðarfull áform um að hundraðfalda framleiðslugetu sína á næstu árum.
Sigrún Barðadóttir, eigandi Eimverk og stjórnarkona í FKA, ætlar að taka á móti okkur og kynna fyrirtækið, söguna og uppbyggingu þess. 

Boðið verður upp á smökkun úr framleiðslunni
Staðsetning: Lyngás 13, Garðabæ
Dagsetning: 25. janúar 2023
Viðburðurinn hefst kl 18:00

Skráning er hafin hér og takmörkuð sæti eru í boði

Stjórn Framtíðar 2022-2023

Thelma Kristín Kvaran //Anna Björk Árnadóttir //  Árdís Ethel Hrafnsdóttir // Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir // Karlotta Halldórsdóttir // Sigríður Inga Svarfdal // Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir