Back

Fyrirtækjakynningar A-FKA 17. febrúar 2022

Staðsetning Nánar auglýst! Takið daginn frá!
Dagur og tími 17. febrúar 2022
Verð Frítt

Fyrirtækjakynningar A-FKA 17. febrúar 2022

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Fyrirtækjakynningar AFKA kvenna og léttar veitingar.

Velkomið að bjóða vinkonum með og leyfa þeim að njóta með ykkur.

 

A-FKA konur sem kynna framleiðslufyrirtæki sín og við kynnumst konunum, fyrirtækjum þeirra og þiggjum léttar veitingar.

 

Þar sem A-FKA býður upp á veitingar þá eru félagskonur beðnar um að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst.

 

Hnappur til að skrá sig birtist hér í viðburði von bráðar þegar viðburður verður fullmótaður. Takið daginn frá!

 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!

 

Fh. stjórnar AFKA // ATVINNUREKENDADEILDAR FKA

Jónína Bjartmarz