Back

Golfmót FKA 2020

Dagur og tími 04. júní 2020
Verð Frítt

Golfmót FKA 2020

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Golfmót FKA verður haldið 4. júní 2020. Takið daginn frá!

Golfnefnd FKA heldur sitt árlega golfmót á Akranesi 4. júní 2020.

Þetta verður að sjálfsögðu lífleg og skemmtileg ferð eins og ávallt hjá FKA konum.

Spilum golf, eflum tengslin og skemmtum okkur saman.

Við komum við hjá FKA konum á leið á golfvöllinn en framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi er einmitt FKA kona Rakel Óskarsdóttir sem ætlar að taka vel á móti okkur.

Nánari upplýsingar koma frá okkur.  Er ekki gott að hafa eitthvað til að hlakka til?