Back

Jafnvægisvogin 2020 / Stafræn ráðstefna sem er streymt á vef RÚV.

Dagur og tími 12. nóvember 2020 14:00
Verð Frítt

Jafnvægisvogin 2020 / Stafræn ráðstefna sem er streymt á vef RÚV.

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Stafræn ráðstefna Jafnvægisvogarinnar og viðurkenningarathöfn fer fram 12. nóvember 2020.

Ráðstefnunni verður streymt á vef RÚV (www.ruv.is).

Ráðstefnan er haldin á vegum Jafnvægisvogar FKA, ásamt samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte og Pipar/TBWA.

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það markmið að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja a.m.k. 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

 

Jafnvægisvogin 12. nóvember 2020 – Takið daginn frá!