Back

Kæru FKA Fjalladrottningar! Ganga maí-mánaðar er í dag sunndaginn 2. maí 2021.

Staðsetning FKA Fjalladrottningar // Nánar auglýst með stund og stað - takið daginn frá !
Dagur og tími 02. maí 2021 10:00
Verð Frítt

Kæru FKA Fjalladrottningar! Ganga maí-mánaðar er í dag sunndaginn 2. maí 2021.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

 

Kæru FKA Fjalladrottningar! Það er komið að göngu maí mánaðar.

 

HVAÐ: FKA Fjalladrottningar ganga sunndaginn 2. maí 2021.

TÍMI OG BÚNAÐUR: Þetta er ca 2 tíma ganga nálægt höfuðborginni Reykjavík.

Mikilvægt að klæða sig eftir veðri og þær sem vilja göngustafi kippa þeim með. Vera með nettan bakpoka til að létta á fötum eða bæta við sig, vatn í brúsa og góða skapið.

 

Endilega fylgjast með ferðaáætlunum og fjöri FKA-Fjalladrottninga

á Facebook HÉR.

Á Facebook eru viðburðir settir inn til að skrá sig o.fl.

 

Í starfi FKA er farið eftir Covid-spá hverju sinni, með metra á milli og njótum á ábyrgan hátt í úti í góðu fjallalofti. Notum spritt og grímur eftir þörfum. Við erum öll almannavarnir!

 

FKA-Fjalladrottningarnar – Edda Rún og Maríanna.