„Konur og fjármál“ fundarröð Fræðslunefndar FKA ber yfirskriftina ,,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?”
„Konur og fjármál“ fundarröð Fræðslunefndar FKA ber yfirskriftina ,,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?”
Deila
Í leit að fjármagni
Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?
HVAÐ: Fræðslunefnd FKA býður félagskonum á rafrænan hádegisfund „Í leit að fjármagni“
HVENÆR: Fimmtudaginn 4. mars n.k. kl. 12.00-13.15.
HVAR: Zoom (sjá upplýsingar hér að neðan).
Dagskrá
Get ég fengið styrk?
Ingunn Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Háskólafélagi Suðurlands
Hvað þarf fjárfestingakynningin að innihalda og fjármögnunarleiðir
Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hugvits, nýsköpunar og tækni hjá Íslandsstofu
Góð hugmynd er gulls ígildi
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, frumkvöðull og þróunarstjóri hjá Miðeind ehf.
Fundurinn mun standa yfir í u.þ.b. 70 mínútur og verður tími gefinn fyrir samræður og spurningar í lokin. Zoom hlekkur verður settur á viðburðinn á hér á FB síðu FKA rétt fyrir fundinn og fer skráning einnig þar fram.
Þetta mun vera þriðji og síðasti fræðslufundurinn af fundaröð sem fræðslunefnd hefur staðið fyrir í vetur undir yfirheitinu Konur og fjármál.
Skráning hér: https://www.facebook.com/events/5388935737790829
Með kærri kveðju frá Fræðslunefnd FKA.