Back

Konur í nýsköpun – FKA í Nýsköpunarvikunni

Staðsetning Streymt á netinu
Dagur og tími 06. október 2020 16:00
Verð Frítt

Konur í nýsköpun – FKA í Nýsköpunarvikunni

Categories: ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter

 

FKA tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með viðburðinum  “Konur í nýsköpun” þriðjudaginn 6. október kl. 16-18.  Fundurinn er haldinn í samstarfi við Nýsköpunarvikuna og er streymt á visir.is

Frá stærðfræðilíkani yfir á alþjóðamarkað
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi og stjórnarformaður PayAnalytics og dósent við University of Maryland.

Konur, breytum heiminum – Frá hugmynd til alþjóðlegs reksturs
Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri hönnunarmerkisins Fólk.

Ekki gera sömu mistök og ég – Áskoranir við að koma vörum á markað
Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri húð- og hárvöruframleiðandans Verandi.

Konur í nýsköpun: Hindranir, valdefling og framtíðin í nýsköpunarumhverfinu á Íslandi
Alma Dóra Ríkarðsdóttir, viðskiptafræðingur og meistaranemi í kynjafræði.

Fundarstjóri er Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Nýsköpunarvikan er á dagskrá 30. september – 7. október. Dagskráin er fjölbreytt og fer að mestu fram á stafrænu formi.