Back

Konur og nýsköpun – FKA í Nýsköpunarvikunni

Staðsetning Streymt á netinu
Dagur og tími 06. október 2020 16:00
Verð Frítt

Konur og nýsköpun – FKA í Nýsköpunarvikunni

Categories: ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter

FKA tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með viðburðinum  “Konur og nýsköpun” þriðjudaginn 6. október 2020.  Kynntar verða niðurstöður rannsókna um hlut kvenna í nýsköpun á Íslandi og nokkrir frumkvöðlar segja frá vegferð sinni og lærdómi. Viðburðinum verður streymt og tekið við spurningum til þeirra sem stíga á stokk.

Nýsköpunarvikan býður ykkur að stíga inn í framtíðina og skoða það helsta sem nýsköpunarlandið Ísland hefur upp á að bjóða.
Á hátíðinni verða spennandi viðburðir, lausnarmót, pallborðsumræður, sýningar og fyrirlestrar sem tengjast nýsköpun, allt frá geimvísindum yfir í rafmyntir og hvað annað sem ímyndunaraflið býður upp á.
Nýsköpunarvikan er á dagskrá 30. september – 7. október. Dagskráin er fjölbreytt og fer að mestu fram á stafrænu formi.