Back

Konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar á FKA Viðurkenningarhátíð.

Staðsetning Kynnumst viðurkenningarhöfum í þætti á Hringbraut kl. 20.
Dagur og tími 20. janúar 2022 20:00
Verð Frítt

Konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar á FKA Viðurkenningarhátíð.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

FKA Viðurkenningarhátíð þann 20. janúar 2022.

Í dag heiðrum við konur!

Við kynnumst FKA Viðurkenningarhöfum ársins á Hringbraut kl. 20.00.

 

 

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar.

Ætluðum að vera með framlínu í Íslensku atvinnulífi, félagskonum og vinum að heiðra þrjár konur í raunheimum á Viðurkenningarhátíð FKA.

Það er ekki í boði og því fáum við að kynnast þeim í þætti sem verður sýndur á Hringbraut í kvöld, fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 20.00. Viðtölin, þátturinn verður endursýndur klukkan 22.

 

Fylgjumst með hver hlýtur FKA Viðurkenninguna, Þakkarviðurkenninguna og Hvatningarviðurkenninguna.

 

Viðurkenningarnar voru fyrst veittar árið 1999. FKA mun kalla eftir tilnefningum frá FKA konum, atvinnulífinu og almenningi og lögð er áhersla á að fá nöfn ólíkra kvenna af landinu öllu á lista, fjölbreyttan hóp með ólíkan bakgrunn og reynslu.

 

Dómnefnd skipuð aðilum úr viðskiptalífinu fer yfir allar tilnefningar og velur.

 

HVENÆR: 20. janúar 2022.

HVAR: Hringbraut.

KLUKKAN: 20.00 og endursýning k. 22.00.

 

Kær kveðja frá stjórn FKA

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAViðurkenningarhátíðin2022 #FKAViðurkenningarhátíð2022 #FKAViðurkenningarhátíð #FKAþakkarviðurkenning #FKAviðurkenningin #FKAhvatningarviðurkenning #Hringbraut