Back
3 laus sæti

Mánaðarlegur hádegisverðafundur með stjórn FKA 07/12/2021 // Bókaðu sæti hér og hafðu áhrif á starfið!

Staðsetning Grand Hótel Reykjavík.
Dagur og tími 07. desember 2021 12:00
Verð Frítt

Mánaðarlegur hádegisverðafundur með stjórn FKA 07/12/2021 // Bókaðu sæti hér og hafðu áhrif á starfið!

kr.

Availability: 3 in stock

Categories: ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Hádegisverðafundur stjórnar FKA.

 

Takið dagana frá á nýju starfsári – forgangsröðum okkur!

Hádegisverðafundur stjórnar FKA er frábær leið fyrir nýliða og síliða til að efla tengslin og hafa áhrif á starfið og mótun þess.

Hægt er að bóka sig á Hádegisverðafundur með stjórn FKA hér að ofan á viðburðadagatali.

 

Hádegisverðafundir eru á þriðjudögum í upphafi mánaðar kl. 12.00-13.00 í raunheimum þar sem félagskonur geta bókað sig og hitt formann og stjórnarkonur á óformlegum fundum um málefni FKA og haft þannig áhrif á starfið og mótun þess.

 

Konur sem hafa verið lengi í félaginu og nýjar félagskonur FKA eru hvattar til að mæta og eiga gefandi stund saman.

 

HVAÐ: Hádegisverðafundur með stjórn FKA.

STAÐUR: Grand Hótel Reykjavík // Sigtúni 28, 105 Reykjavík // sími 514 8000 – KORT HÉR

TÍMI: 12.00-13.00 // Mæta stundvíslega.

 

MATURINN: Pantað er af matseðli, greitt á staðnum og er sætafjöldi takmarkaður. Ekki frítt líkt og kemur fram hér að ofan á viðburðadagatali.

 

Vinsamleg ábending: Ef þú ert skráð láttu okkur vita ef þú nýtir ekki sætið því sætafjöldi er takmarkaður og þá getum við látið aðra félagkonu vita af lausu plássi.

 

Kær kveðja!

Stjórn FKA