Back

Orkuskiptin í fundarherbergjum / Rafrænn morgunfundur.

Staðsetning Rafrænn fundur.
Dagur og tími 02. nóvember 2020 08:30
Verð Frítt

Orkuskiptin í fundarherbergjum / Rafrænn morgunfundur.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Orkuskiptin í fundarherbergjum.

Rafrænn morgunfundur 2. nóvember kl. 08.30-10.00 / streymi úr Húsi atvinnulífsins Borgartúni.

 

Staðan er þessi – Jafnrétti er ákvörðun og snýst um fjölmargar breytur og við þurfum við að vera óhrædd við að ræða málin.

Þess vegna setjast aðilar úr framlínu íslensks viðskiptalífs niður við hringborð atvinnulífsins og ræða málin á þessum rafræna morgunfundi. Þar deilum við hugmyndum, þekkingu á sviðinu og miðlum jafnréttisvinnu og ræðum hugmyndir.

Einbeittur jafnréttisvilji er það sem þarf til að takast á við stærstu áskoranir samtímans. Við þurfum að búa til góð teymi og fá ólíkar raddir við borðið til að vera alvöru hreyfiafl í takt við nýja tíma í samfélaginu í dag.

Nánar auglýst.