Back

Persónuvernd og netöryggismál, hvað ber að varast? / erindi ,,Áfram og upp!”

Dagur og tími 24. apríl 2020 11:30
Verð Frítt

Persónuvernd og netöryggismál, hvað ber að varast? / erindi ,,Áfram og upp!”

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

Persónuvernd og netöryggismál, hvað ber að varast? / erindi ,,Áfram og upp!” fyrir félagskonur FKA í dag.

Sérstakir tímar kalla á sérstakar nálganir og miðvikudagar urðu fyrir valinu þar sem FKA-morgnar hafa verið á miðvikudögum.

Deloitte er einn af samstarfsaðilum FKA í gegnum Jafnvægisvogina sem er hreyfiaflsverkefni FKA. Þau voru með örkynningar þar sem farið var yfir aðgerðir stjórnvalda og önnur hagnýt mál sem gögnuðust félagskonum á tímum COVID 19.

Það eru félagskonur FKA sem starfa hjá Deloitte sem tóku þátt í fræðslunni ásamt öðrum sérfræðingum á hinum ýmsu sviðum og félagskonum gafst tækifæri til að bera upp spurningar skriflega í streyminu.

 

Erindi dagsins:

Persónuvernd og netöryggismál, hvað ber að varast?
Ásdís Auðunsdóttir, lögfræðingur í áhætturáðgjöf Deloitte
Vilhelm Gauti Bergsveinsson yfirmaður netöryggisþjónustu Deloitte