Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA og viðurkenningarathöfn.
Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA og viðurkenningarathöfn.
Deila
Takið daginn frá!
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar og viðurkenningarathöfn fer fram 12. október 2022.
Ráðstefnunni verður streymt á vef RÚV (www.ruv.is).
Nánar um Jafnvægisvog FKA – Hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu HÉR
HVAÐ: Jafnvægisvogin 2022
HVAR: Raunheimar og bein útsending á www.ruv.is
HVENÆR: 12. október 2022
TÍMI: 12:00-13:30 // Útsending hefst kl 12:15
Enginn aðgangseyrir og skráning HÉR
Þátttakendur fá sendan hlekk á ráðstefnuna samdægurs.
Viðburður á Facebook HÉR
Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, RÚV og Pipar/TBWA halda nú í fimmta sinn ráðstefnu um jafnréttismál kynjanna.
Jafnrétti er ákvörðun!

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #RÚV