A-FKA Fræðslufundur – Tvær félagskonur kynna eldheit viðfangsefni fyrirtækja sinna! ,,Persónuvernd” – ,,Sjálfbærni”.
A-FKA Fræðslufundur – Tvær félagskonur kynna eldheit viðfangsefni fyrirtækja sinna! ,,Persónuvernd” – ,,Sjálfbærni”.
0 kr.
Deila
A-FKA Fræðslufundur – Tvær félagskonur kynna eldheit viðfangsefni fyrirtækja sinna! ,,Persónuvernd” – ,,Sjálfbærni”.
Kæru félagskonur,
Atvinnurekendadeild stendur að fræðslufundi í hádeginu, miðvikudaginn 8. febrúar þar sem tvær félagskonur, báðar sérfræðingar á sínu sviði munu kynna „eldheit“ viðfangsefni fyrirtækja sinna og fræða félagskonur um annars vegar “persónuvernd” og hins vegar “sjálfbærni fyrirtækja”
Elfur Logadóttir – Era ehf.: Rafræn vegferð, traust og hlíting. Um flækjustig rafrænu byltingarinnar.
Vilborg Einarsdóttir – Bravo Earth ehf. – “ Markviss leið að sjálfbærni”.
Nýjar reglur og reglugerðir varðandi sjálfbærni eru handan við hornið. Vilborg mun fjalla um þær miklu breytingar sem fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir er kemur að því að innleiða skýra stefnu um sjálfbærni og birtingu á sjálfbærniskýrslu og hvernig BravoEarth kerfið auðveldar stjórnendum að takast á við nýjan veruleika.
Dagur: 8. febrúar
Tími: kl. 12:15 – 13:45
Staður: Hylur, Húsi Atvinnulífsins, í Borgartúni
Léttur hádegisverður i boði Atvinnurekendadeildar!
SKRÁNING – í síðasta lagi mánudaginn 6. Feb.
Vonumst til að sjá ykkur sem flestar.
Kkv, Jónína v/ AFKA .
//