Back

Spáð í framtíðina – lífeyrir og fjárhagsleg farsæld eftir starfslok.

Staðsetning Rafrænn fundur - Hlekkur verður settur á viðburðinn.
Dagur og tími 07. maí 2021 12:05
Verð Frítt

Spáð í framtíðina – lífeyrir og fjárhagsleg farsæld eftir starfslok.

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

 

Hvað: ,,Spáð í framtíðina – lífeyrir og fjárhagsleg farsæld eftir starfslok”

Hverjar: Fræðslunefnd FKA býður þér á rafrænan fræðslufund.

Hvenær: Hádeginu föstudaginn 7. maí 2021. Sjá hlekk í viðburði hér að neðan.

Klukkan: 12.05 til 12.50.

 

Spáð í framtíðina – lífeyrir og fjárhagsleg farsæld eftir starfslok.

  • Hvernig tryggjum við sem best fjárhagslega farsæld okkar eftir að við hættum störfum?
  • Er lífeyriskerfið bara á sjálfstýringu eða leynast þar tækifæri sem við þurfum að huga að sjálfar sem við gætum ella tapað ef við nýtum okkur þau ekki?

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, mun koma í heimsókn og fræða FKA konur um lífeyriskerfið. Hún mun segja frá helstu tækifærum og einnig þeim mistökum sem fólk gerir almennt hvað varðar lífeyrismál, en það felst fyrst og fremst í því að byrja að skoða þessi mál ekki nógu snemma.

Fræðslunefnd FKA tók að sér að halda þennan auka-fræðslufund um lífeyrismál í fundaröðinni Konur og fjármál sem hefur verið afar vel tekið í vetur.

Fundurinn verður á milli 12.05 og 12.50 og verður gefinn kostur á spurningum og umræðum í lokin.

Viðburður hefur verið stofnaður á síðunni HÉR og er hægt að skrá sig þar. Hlekkur verður settur á viðburðinn þegar nær dregur.

 

May be an image of 1 einstaklingur, standing, útivist og texti