Back

Streymisröð: Að ætla sér ekki um of heldur vera á réttri hillu

Staðsetning Lokaður Facebook-hópur félagskvenna
Dagur og tími 29. apríl 2020 12:30
Verð Frítt

Streymisröð: Að ætla sér ekki um of heldur vera á réttri hillu

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Streymisröð FKA Áfram og upp á morgun miðvikudag!

Félagskonur fá rafræna fræðslu næstu miðvikudaga á Facebook síðunni okkar „Félagskonur FKA – Lokuð síða“.

Hér er verið að kíkja í verkfærakistu nokkurra félagskvenna sem, líkt og félagskonur FKA um land allt, eru sköpunarkraftar á sínum sviðum.

Sérstakir tímar kalla á sérstakar nálganir og miðvikudagar urðu fyrir valinu þar sem FKA-morgnar hafa verið á miðvikudögum.

HVAÐ: Áfram og upp er streymisröð á miðvikudögum.
HVAR: Streymt beint á Félagskonur FKA – Lokuð síða.
KLUKKAN: 11.30-12.00
SPURNINGAR: Okkur gefst tækifæri til að bera upp spurningar skriflega í streyminu.