Back

Sýnileikadagur FKA 27. febrúar 2021 kl. 11.00-16.30.

Staðsetning Rafrænn í takt við nýja tíma!
Dagur og tími 27. febrúar 2021 11:00
Verð Frítt

Sýnileikadagur FKA 27. febrúar 2021 kl. 11.00-16.30.

kr.

Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Sýnileiki, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma!
Sýnileikadagur FKA fyrir félagskonur laugardaginn 27. febrúar 2021.
Félag kvenna í atvinnulífinu kynnir með stolti Sýnileikanefnd FKA 2021.
Nánar um dagskrá HÉR
Anna Björk Árnadóttir // Viðburðastjóri.
Íris E. Gísladóttir // Eigandi Evolytes.
Steinunn Camilla Sigurðardóttir  // Framkvæmdastjóri, frumkvöðull og umboðsmaður / Iceland Sync Management ehf.
Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir // Product Owner hjá Wise lausnir ehf.
Sýnileikadagurinn okkar verður laugardaginn
27. febrúar 2021 kl. 11.00-16.30.
Takið daginn frá !