Back

FRESTAÐ – Sýnileikadagurinn – Markaðstorg tækifæra fyrir félagskonur FKA.

Dagur og tími 26. september 2020 11:00
Verð 1 kr.

FRESTAÐ – Sýnileikadagurinn – Markaðstorg tækifæra fyrir félagskonur FKA.

kr.

Skrá mig á viðburð
Category:

Deila

Share on facebook
Share on twitter

VEGNA ÞEIRRA TAKMARKANNA SEM ERU Í SAMFÉLAGINU ER SÝNILEIKADEGI FKA FRESTAÐ.
Sýnileikadagurinn – Markaðstorg tækifæra fyrir félagskonur FKA.

Daginn sem mun stækka sviðið okkar!

 

Sýnileikadagur FKA í höfuðstöðvum Arionbanka 26. september 2020.

 

Sýnileikadagurinn er markaðstorg tækifæra þar sem þekkingu og reynslu á gagnlegum þáttum til að auka sýnileika verður miðlað í hæfilega stórum hópum.

 

Við förum í að stilla út í búðargluggann okkar með því að fræðast, forma, bæta, læra betur á og höndla með einn stærsta sérfræðigrunn í heimi – LinkedIn, Instagram, streymi, vinnum með prófílinn okkar á heimasíðunni og margt, margt fleira.

 

Sýnileikadagurinn er bara fyrir FKA félagskonur! Takið daginn frá.

Sýnileikadagurinn verður nefnilega markaðstorg tækifæra þar sem þekkingu og reynslu á gagnlegum þáttum til að auka sýnileika verður miðlað í hæfilega stórum hópum. Þannig búum við til orkudælu þekkingar sem nýtist okkur öllum til gagns.

 

Nefndin fyrir daginn:

Laufey Guðmundsdóttir, Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir og Elsa Ágústsdóttir.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!