,,Að hnykla jafnréttisvöðvana á alþjóðavísu,” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA segir að við séum ein hrúga af fyrra lífi og eigum að vera óhrædd við að skapa okkur og endurskapa. Hún hvetur konur til að vera í einhverju sæti í lífinu, leyfa sér að eiga áhugamál, næra sig og vera ávallt að læra nýja hluti og tekur það sem dæmi sem einföld ,,NoTech life hack“ sem konur kynnast í FKA.

,,Þá tel ég þörf á að vaða í aðgerðir, svona alvöru grjóthart kellingavæl sem mörg kalla forræðishyggju og bull,“ segir Andrea glottandi um stöðu jafnréttismála.

Nánar í ,,Að hnykla jafnréttisvöðvana á alþjóðavísu” viðtali við Andreu HÉR

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #Fréttablaðið #FKAkonur @Andrea Róbertsdóttir @Sigmundur Ernir Rúnarsson @Katrín S. Óladóttir Dr. @Ásta Dís Óladóttir formaður Jafnvægisvogarráðs @Bragi Valdimar Skúlason @Birgir Jónsson @Ásta S. Fjeldsted @Unnur Elva Arnardóttir @Tinna Grímars Skagamaður ársins 2023 #FKAVesturland #JafnvægisvogFKA @Sandra Margrét Sigurjónsdóttir @Stephanie Nindel formaður FKA Vesturland #Dagný Ósk Halldórsdóttir