Hreyfiaflsverkefni

Hreyfiaflsverkefni

FKA staðið fyrir ýmsum verkefnum til að knýja fram breytingar. Árið 2009 var fókusinn að fjölga konum í stjórnum. Fjölmiðlaverkefni FKA fór af stað 2013, ætlað að auka á sýnileika kvenna í fjölmiðlum og þannig má lengi telja.

Jafnvægisvog FKA.

Að hreyfiaflsverkefninu Jafnvægisvog FKA standa auk félagsins, forsætisráðuneytið, Creditinfo, Deloitte, Pipar\TBWA, Ríkisútvarpið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá. Markmið Jafnvægisvogar FKA er að hlutföllin verði 40/60 í framkvæmdastjórnu.

Dr. Ásta Dís Óladóttir, prófessor við HÍ er formaður Jafnvægisvogarráðs FKA.

Frekari upplýsingar veitir: Bryndís Reynisdóttir verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA / jafnvaegisvogin@fka.is

,,Við töpum öll á einsleitninni – Jafnrétti er ákvörðun” ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 12. október 2023 var haldin við hátíðlega athöfn í Efstaleiti og í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Fréttatilkynning Jafnvægisvogarinnar 2023

 

Önnur verkefni

14. maí
Önnur verkefni

Mentor verkefni FKA Framtíðar

Undanfarin ár hefur stjórn FKA Framtíðar staðið fyrir mentor-verkefni þar sem paraðar eru saman reynslumiklar og flottar konur úr atvinnulífinu …

Sjá nánar
14. maí
Önnur verkefni

Viðurkenningarhátíð FKA

Árleg Viðurkenningarhátíð FKA FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Konur sem …

Sjá nánar
14. maí
Önnur verkefni

20 ára afmælishátíð FKA

Í tilefni 20 ára afmæli FKA var haldin uppskeruhátíð í apríl 2019. Hátt í fjögur hundruð konur mættu til að fagna …

Sjá nánar

Mentor verkefni FKA Framtíðar

Undanfarin ár hefur stjórn FKA Framtíðar staðið fyrir mentor-verkefni þar sem paraðar eru saman reynslumiklar og flottar konur úr atvinnulífinu við aðrar ungar og efnilegar konur í FKA Framtíð sem hafa einlægan áhuga á að læra af reynslu þeirra sem eldri og eða reyndari eru.