Jafnvægisvogin
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar\TBWA. Tilgangur verkefnisins Að auka á jafnvægi kynja …
FKA staðið fyrir ýmsum verkefnum til að knýja fram breytingar. Fyrsta verkefnið hófst árið 2009 og fól í sér markmið um að fjölga konum í stjórnum. Fjölmiðlaverkefni FKA fór af stað 2013 en því er ætlað að auka á sýnileika kvenna í fjölmiðlum.
Stærsta verkefnið okkar síðustu misseri er Jafnvægisvog FKA en það er unnið í samstarfi við Forsætisráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TWBA og Morgunblaðið. Markmið Jafnvægisvogar FKA er að hlutföllin verði 40/60 í framkvæmdastjórnum.
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar\TBWA. Tilgangur verkefnisins Að auka á jafnvægi kynja …
Markmið og tilgangur verkefnis er að auka sýnileika kvenna og fjölbreytni í fjölmiðlum. Í febrúar 2019 var skrifað undir mikilvægan þriggja …
Árlega heiðrar FKA þrjár konur í atvinnulífinu og veitir þeim viðurkenningar til að vekja athygli á eftirtektarverðum konum í atvinnulífinu. …
Í tilefni 20 ára afmæli FKA var haldin uppskeruhátíð í apríl 2019. Hátt í fjögur hundruð konur mættu til að fagna …