Viðburðir

„Konur og fjármál“ fundarröð Fræðslunefndar FKA ber yfirskriftina ,,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?"
Kæru FKA Fjalladrottningar! Ganga mars-mánaðar er á Mosfell sunndaginn 7. mars kl 10.00.
Alþjóðadagur kvenna 8. mars 2021.
NÝTT UPPHAF! Hugleiðsla og markmiðasetning fyrir allar FKA-konur.
Glæsileg fyrirtækjakynning AFKA - takið daginn frá!
Nýliðakynning FKA í mars árið 2021 - Leið inn í öflugt félagsstarf og tengslanet FKA.
Ný heimsýn á nýju tímabili - Arðsemi hamingjunnar á landsbyggðinni
Hádegisverðafundur með stjórn FKA.
Hádegisverðafundur með stjórn FKA.
Glæsileg fyrirtækjakynning AFKA - dagskrá kynnt nánar.