New Icelanders – Nýir Íslendingar / Rými fyrir konur af erlendum uppruna til að mynda gott tengslanet á Íslandi.

FKA Nýir Íslend­ing­ar, New Icelanders FKA er nefnd innan Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu sem hélt á dög­un­um viðburð í sam­starfi við Íslands­banka.

Fjöldi kvenna mætti á viðburðinn hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu

Á fund­in­um héldu er­indi þær Carrin F. Patman sendi­herra Banda­ríkj­anna á Íslandi, Sig­ríður Hrefna Hrafn­kels­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri ein­stak­linga hjá Íslands­banka og Tanya Zharov, aðstoðarfor­stjóri Al­votech og fleiri.

MYNDASYRPA HÉR // @Bjarni Helgason

Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hélt einnig erindi á fundinum.

Nánar HÉR í Morgunblaðinu.

Nefndin stend­ur fyr­ir fjölda viðburða sem hafa það mark­mið að efla kon­ur af er­lend­um upp­runa og styrkja tengslanet.

Markmiðið er að auka fjölbreytileika, veita tengslanet og stuðning. Hlutverk New Icelanders er stuðningur við stjórn FKA að skapa vettvang fyrir konur af erlendum uppruna í íslensku atvinnulífi um land allt og eiga náið samtal og samvinnu með Alþjóðanefnd o.fl.

Fjöldi gesta hlýddi á er­indi fyr­ir­les­ar­anna og boðið var upp á létt­ar veit­ing­ar að þeim lokn­um.

Nánar um FKA Nýir Íslend­ing­ar, New Icelanders FKA HÉR

New Icelandes Committee 2023-24

Formaður/Chair: Marianne Ribes

Ritari/Secretary: Danielle Pamela Neben

Emily Nikolova 

Michelle Bird

Sandra D´Angelo

Sólveig Jan. Jonasdóttir

Samskiptafulltrúi/PR: Veronika Guls

Yinli Wang

#FKA #Tengslanet #Hreyfiafl #Sýnileiki #FKAkonur #New IcelandersFKA #FKANýir Íslendingar @Marianne Ribes @Danielle Pamela Neben @Emily Nikolova @Michelle Bird @Sandra D´Angelo @Sólveig Jan. Jónasdóttir @Veronika Guls @Yinli Wang @Carrin F. Patman @Sig­ríður Hrefna Hrafn­kels­dótt­ir @Tanya Zharov #Íslandsbanki #Morgunblaðið #Mbl