Eliza Reid um mikilvægi tengslanets, jafnvægið og forgangsröðun sem forsetafrú og kona í rekstri í Stjórnandanum.

Eliza Reid forsetafrú og eigandi Iceland Writers Retreat ræðir um jafnvægið og forgangsröðun sem forsetafrú og kona í rekstri í Stjórnandanum og HÉR má nálgast upptöku.

Eliza Reid forsetafrú og eigandi Iceland Writers Retreat deilir á einlægan máta hvernig hún tekur við lífinu og vinnur með Covid-hugmyndina sína sem er að skrifa bók.

Hún hefur verið síðustu ár í FKA og hefur oft fjallað um mikilvægi tengslanets og hvaða það skiptir máli að rækta sig og staðsetja sig þar sem hún verður ekki forsetafrú endalaust – og að hún sé ekki taska, ummæli hennar sem vöktu athygli á sínum tíma.