FKA konur um upplýsingatæknigeirann, ökunám, hlutverk leiðtogans, svifflug, hugbúnaðarþróun og margt fleira.

Fréttblaðið ræddi við FKA konur um upplýsingatæknigeirann, ökunám, hlutverk leiðtogans, svifflug, hugbúnaðarþróun og margt fleira í Kvennréttindablaði sínu 19. júní 2020.

„Hugbúnaðarþróun er svo miklu meira en bara forritun.“

„Vill stelpur í svifflug.“

„Ökunám óháð búsetu.“

„Réttindi kvenna snerta alla.“

„Mikilvægt að hafa góðar fyrirmyndir.“

„Saman myndum við sterka heild.“

„Konur meirihluti stjórnenda.“

„Pláss fyrir konur við borðið.“

„Upplýsingatæknigeirinn hentar öllum.“

Það er hægt að lesa viðtöl HÉR við félagskonur Félags kvenna í atvinnulífinu, fjölbreyttan hóp að gera spennandi og fjölbreytta hluti (í stafrófsröð):

Björk Baldvinsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir, Gunnur Helgadóttir, Hákonía J. Guðmundsdóttir, Hrund Rudolfsdóttir, Júlía Rós Atladóttir, Raquelita Rós Aguilar, Snjólaug Svala Grétarsdóttir og Þórhildur Ída Þórarinsdóttir.