„Hver verður næst?“ Ráðstefna FKA Framtíðar í VÍS – Viðskiptablaðið.

Ráðstefna FKA Framtíðar „Hver verður næst?“ fór fram í húsakynnum VÍS á dögunum. Viðburðurinn var vel sóttur og stórglæsilegur styrktur af VÍS.

Frábært mæting var á viðburðinn og mikil almenn ánægja viðstaddra. Hér að neðan má sjá myndir af viðburðinum.

 

Viðskiptablaðið HÉR // MYNDIR: @Guna Mezule

Fyrirlesarar voru þær Herdís Fjeldsted hjá Sýn, Guðný Helga Herbertsdóttir hjá VÍS og Ásta Fjeldsted hjá Festi og þemað ,,Hver er næst?” þar sem vísað er til forstjórastólar Kauphallarinnar. Þessar öflugu konur deildu með okkur reynslu sinni og þeim áskorunum sem þær hafa mætt á vegferð sinni í forstjórastólinn. Markmiðið var að reyna að svara spurningunni “Hver verður næst í forstjórastólinn í Kauphöllinni á Íslandi og hvað getum við gert til að breyta þessu?”

Penell:

  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir – VÍS
  • Ragnhildur Geirsdóttir – FL Group
  • Birna Einarsdóttir – Íslandsbanka

Ráðstefnan var haldin í sal hjá VÍS í Ármúla, boðið verður upp á léttar veitingar og veigar og þökkum við VÍS kærlega vel fyrir okkur.

 

Kær kveðja!

Stjórn Framtíðar 2023-2024

Árdís Ethel Hrafnsdóttir // Ester Sif Harðardóttir // Karlotta Halldórsdóttir // Maríanna Finnbogadóttir // Sigríður Inga Svarfdal // Sjöfn Arna Karlsdóttir // Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir // 

 

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Árdís Hrafnsdóttir @Sjöfn Karlsdóttir @Sólveig Gunnarsdóttir@Maríanna Finnbogadóttir @Sigríður Svarfdal @Karlotta Halldórsdóttir @Ester Harðardóttir @Herdís Fjeldsted #Sýn @Guðný Helga Herbertsdóttir #VÍS @Ásta Fjeldsted #Festi @Sigrún Ragna Ólafsdóttir @Ragnhildur Geirsdóttir #RB @Birna Einarsdóttir MYNDIR: @Guna Mezule Viðskiptablaðið FKA FKAkonur Hreyfiafl Sýnileiki Tengslanet