Jólamarkaður kvenna af erlendum uppruna.

„Í dag viljum við brúa bilið á milli kvenna af erlendum uppruna og íslensks samfélags. Mér líður eins og við séum að gera margt sem við þurfum að leyfa samfélaginu að sjá með viðburðum á borð við þennan. Þannig getum við byggt upp sterkara samfélag hér á Íslandi,” segir Grace Achieng, formaður FKA Nýir Íslendingar.

Jólamarkaður kvenna af erlendum uppruna val haldinn í vikunni af nefnd FKA Nýir Íslendingar sem samanstendur alls af sex konum. Fréttablaðið HÉR

Stjórn FKA Nýir Íslendingar 2022-2023:

Grace Achieng, formaður og eigandi Gracelandic

Emily Nikolova, ritari og Legal and business consultant. Grant writing.

Danielle Pamela Neben, almannatengsl og meðeigandi Unbroken RTR og Iceland China Trade Winds

Berenice Barrios Deildarstjóri Microsoft Solutions, Rekstrarlausnir Advania Ísland

Michelle Bird, eigandi The Art of Michelle Bird

Sólveig Jan, eigandi Höfðabóns Þjónustan

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet#FKAkonurGrace AchiengEmily NikolovaDanielle Pamela NebenBerenice BarriosMichelle BirdSólveig Jan#FKANewIcelanders#FKANýirÍslendingar