Síðdegisútvarpið um FKA Viðurkenningarhátíð.

Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA fór í  Síðdegisútvarpið á Rás 2 og ræddi um Viðurkenningarhátíð FKA og mikilvægi fyrirmynda. Guðrún Dís Emilsdóttir og Rúnar Róberts halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

„Árlega heiðrar Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, þrjár konur og veitir þeim viðurkenningar til að vekja athygli á eftirtektarverðum konum í atvinnulífinu (…) viðurkenningarhátíð fram á Hótel Reykjavík Grand. Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir og eigandi Vinnupalla, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu kemur til okkar í spjall.“

Hlusta hér – viðtal á mín 34:34

Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjár­fest­ir, eig­andi Vinnu­palla og for­maður FKA.

Engin lýsing til

#FKA#FKAkonur#Hreyfiafl#Sýnileiki#TengslanetSigríður Hrund Pétursdóttir#Síðdegisútvarpið #Rás2 @Guðrún Dís Emilsdóttir @Rúnar Róberts #FKAviðurkenningarhátíð #HótelReykjavíkGrand #Vinnupallar