Sólveig R. Gunnarsdóttir er formaður FKA Framtíðar.

,,Það er til svo ótrúlega mikið af flottum kvenfyrirmyndum í íslensku atvinnulífi og ég á mismunandi fyrirmyndir og mentora eftir þeirra sérsviðum,“ segir Sólveig R. Gunnarsdóttir sem er formaður FKA Framtíðar.

Sólveig HÉR á mbl.

Sólveig R. Gunnarsdóttir ákvað að stofna sitt eigið fyrirtæki og …

„Ég rek mitt eigið ráðgjafafyrirtæki, Sólveig Ráðgjöf, en starfaði áður á orku- og fjármálamarkaði frá 2007,“ segir Sólveig sem einnig í hlutastarfi sem fjármálastjóri og ráðgjafi GeoSilica og situr í stjórn Disact +.

Ný stjórn FKA Framtíðar, deild­ar inn­an Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu, var kjör­in á dög­un­um fyr­ir kom­andi starfs­ár.

MYNDASYRPA DV/EYJAN HÉR

FKA Framtíð sér meðal annars um mentoraverk­efni sem hefur heldur betur slegið í gegn. Nú verður spennandi að fylgjast með nýrri stjórn FKA Framtíðar 2023-2024.

MYNDASYRPA DV/EYJAN HÉR

Sigríður Inga Svarfdal, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Karlotta Halldórsdóttir, Sólveig R Gunnarsdóttir, Árdís Hrafnsdóttir, Ester Sif Harðardóttir og Maríanna Finnbogadóttir skipa nýja stjórn FKA Framtíðar.
Stjórn FKA Framtíðar 2023-2024 (f.v.) Sigríður Inga Svarfdal, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Karlotta Halldórsdóttir, Sólveig R Gunnarsdóttir, Árdís Hrafnsdóttir, Ester Sif Harðardóttir og Maríanna Finnbogadóttir. Ljósmyndari/Silla Páls

Komdu fagnandi nýtt starfsár!

#FKA #Tengslanet #Hreyfiafl #Sýnileiki #FKAkonur #FKAframtíð Sigríður Inga Svarfdal Sjöfn Arna Karlsdóttir Karlotta Halldorsdottir Solveig Gunnarsdottir, MBA Árdís Hrafnsdottir Ester Sif Harðardóttir Maríanna Finnbogadóttir Anna Björk Árnadóttir Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir Thelma Kristín Kvaran Ljósmyndari/Silla Pals