Stefnumótun FKA hafin

Stefnumótunarvinna FKA er hafin og er um 20 manna hópur félagskvenna tekur þátt í þeirri mikilvægu vinnu. Miðast stefnumótunarvinnan við að skýra markmið og tilgang félagsins. Niðurstöður og innleiðing verður kynnt í janúar 2013.