Sýnileikanefndin tekur til starfa – Sýnileikadagur 2024 í Arion & streymi fyrir félagskonur FKA 28. febrúar 2024.

Sýnileikadagur FKA verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2024 – viðburður sem engin félagskona má láta framhjá sér fara!

 

Mörg hundruð konur hafa nýtt sér kraftinn síðustu ár á Sýnileikadegi FKA sem verður, líkt og síðustu ár, haldinn hátíðlegur í Arion banka Borgartúni. Þá mun Sýnileikanefndin setja sinn svip á daginn og kynnum við með stolti Sýnileikanefndina – í stafrófsröð:

Aníka Rós, Anna Liebel, Kathryn, Kristín Ýr, Steinunn og Veronika. Stjórnarkonan Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir sviðstjóri hjá Vinnueftirlitinu er fulltrúi stjórnar FKA sem leiðir verkefnið ásamt nefndinni.

 

 

HVAÐ: Stórglæsilegur Sýnileikadagur FKA 2024.

HVAR: Arion banka Borgartúni 19, 105 Reykjavík HÉR & streymi

HVENÆR: Miðvikudaginn 28. febrúar 2024

AÐEINS FYRIR FÉLAGSKONUR FKA!

 

 

Stútfull dagskrá af gagnlegu efni sem nýtist okkur í leik og starfi.

Settu sjálfa þig á dagskrá og taktu daginn frá. Viðburðadagatal HÉR

 

Hlökkum til að sjá ykkur allar!

Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir / Sviðsstjóri sviðs fólks, upplýsinga og þróunar hjá Vinnueftirlitinu

Aníka Rós Pálsdóttir / Viðskipta- og þjónusturáðgjafi

Anna Liebel / Stjórnandi hlaðvarpsins Genius Leadership hjá Anna Liebel ehf.

Kathryn Gunnarsson / Eigandi og stofnandi Geko

Kristín Ýr Gunnarsdóttir / Samskiptaráðgjafi

Steinunn B. Ragnarsdóttir / Óperustjóri

Veronika Guls / Markaðsstefnuráðgjafi

& stjórn FKA 

 

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki @Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir @Aníka Pálsdóttir @Anna Liebel @Kathryn Gunnarsson @Kristín Ýr Gunnarsdóttir @Steinunn B. Ragnarsdóttir @Veronika Guls